Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ráslistar á úrslitasíðu ÍM25 2017

18.11.2017

Íslandsmeistaramótið í 25m laug er í fullum gangi í Laugardalnum. Undanrásir dagsins kláruðust rúmlega 11 í dag, laugardag og allt tilbúið fyrir úrslitin.

Ráslistar 4. hluta - úrslita laugardags á ÍM25 2017 eru tilbúnir. Á úrslitasíðunni er hægt að sjá ráslistana, keppendalista þeirra hluta sem ekki hafa farið fram, tölfræði um verðlaun, skráningar, bætingar og margt fleira.

Upphitun hefst kl. 15:00 og keppni hefst kl. 16:30.

Við mælum með því að kíkja í Laugardalinn og sjá okkar besta sundfólk etja kappi!

https://www.swimrankings.net/services/CalendarFile/19842/live/index.html

Til baka