Fyrsta hluta NM lokið
01.12.2017
Til bakaFyrsta hluta Norðurlandameistaramótsins lokið
Undanrásir fyrsta dags á NM 2017 fóru fram í morgun.
Nú halda keppendur og fylgdarfólk upp í Café Easy þar sem mötuneyti mótsins er starfrækt.
Keppni hefst aftur kl. 16:30 en upphitun byrjar 15:00.
Vert er að minna á úrslitin og beinu útsendinguna.
Hægt er að fylgjast með beinum úrslitum mótsins hér: https://www.swimrankings.net/services/CalendarFile/20014/live/index.html
Bein útsending frá SportTv: http://sporttv.is/sund/nordurlandameistaramotid-i-sundi
Upplýsingasíða mótsins: http://www.sundsamband.is/nm-2017/