Boðsund 4x 50m skriiðsund á EM25
16.12.2017Ísland tók þátt í 4x50m skriðsundi í morgun á EM 25. Sveitina skipuðu Aron Örn , Kristinn , Ingibjörg Kristín og Snæfríður Sól. Þau syntu á tímanum 1:36:94, til þess að ná í úrslit þá þurfti að synda á tímanum 1:32:49 en það komast einungis 8 fyrstu sveitirnar í úrslit.