Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ingibjörg Kristín og Eygló Ósk syntu 50m baksund á Em 25

16.12.2017

Ingibjörg Kristín og Eygló Ósk syntu 50m baksund rétt í þessu á EM 25.  Ingibjörg Kristín var rétt við Íslandsmet Eyglóar sem er 27:40 en Ingibjörg synti á tímanum 27:42.

Eygló synti á tímanum 27:92 og endaði í 31 sæti en Ingibjörg varð í 22 sæti.  Það þurfti að synda á 27:24 til að komast í undanúrslit í dag.

Myndir með frétt

Til baka