Kristinn synti 100m fjórsund á Em25
16.12.2017
Til bakaKristinn Þórarinsson synti rétt í þessu 100m fjórsund á tímanum 55:12. Hann var alveg við sinn besta tíma sem er 55:04. Íslandsmetið er 54:30 en það á Örn Arnarson.
Til að komast í úrslit í dag þá þurfti að synda á 53:92.