Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snæfríður Sól synti 200m skriðsund á EM 25

16.12.2017

Snæfríður Sól var rétt í þessu að klára sitt fyrsta sund á EM25 sem er hennar fyrsta stórmót.  Hún synti 200m skriðsund á tímanum 2:01.05.  Snæfríður á best 2:00:36, Íslandsmetið í greininni á Sigrún Brá 1:59:45.

Það þurfti að synda á 1:57:48 til að komast í úrslit í greininni.

Til baka