Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kristinn synti 50m baksund á Em25

17.12.2017

Kristinn Þórarinsson var rétt í þessu að synda 50m baksund, hann synti á tímanum 25:29. Hans besti tími í greininni er 24:63.

Til að ná inn í undanúrslit í dag þurfti að synda á tímanum 23:97.

Til baka