ÍSÍ afhendir viðurkenningar
28.12.2017ÍSÍ afhendir viðurkenningar í hófi fyrir íþróttamann ársins, fyrir íþróttamann og íþróttakonu sérsambanda í Hörpu. Sundmaður ársins er Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og sundkona ársins er Hrafnhildur Lúthersdóttir. Hún er erlendis og Aron Örn Stefánsson tók við viðurkenningunni fyrir hennar hönd.
Til baka