Drengjamet á Fjölnismóti og Sveinamet á Ásvallamóti
09.04.2018
Til bakaDaði Björnsson úr SH synti 200m bringusund á tímanum 2:35:60 gamla metið var 2:37:05 sem Hrafn Traustason átti. Daði Björnsson setti einnig met í 100m bringusundi, synti á tímanum 1:11:70. Gamla metið átti Ólafur einnig 1:13:16.
Á Ásvallamótinu um s.l helgi setti Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH sveinamet í 400m fjórsundi. Hann synti á tímanum 5:31:90 gamla metið átti Viktor Forafonov 5:39:19.
Eins og koma fram á laugardaginn þá synti Predrag Milos undir EM50 lágmarki í 50m skriðsundi,
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti undir B lágmarki fyrir YOG í 50m flugsundi og Kristín Helga Hákonardóttir synti undir NÆM lágmarki í 200m og 800m skriðsundi.
Flottur árangur um helgina!