Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laugardaginn 21.apríl í Pálsstofu

19.04.2018

 

Eftir morgunhlutann á ÍM50 á laugardaginn mun þjálfari Antons Sveins, William Boyd Leonhart halda fyrirlestur í Pálsstofu fyrir alla þá sem hafa áhuga.

Hann mun segja frá því hvernig það er að vera aðstoðarþjálfari, hvernig hans frumkvæði og markmið kemur inn í planið hjá sundmönnum fyrir hvert sund tímabil.

Einnig mun hann fara yfir hvernig hann notar HIT- high intensity þjálfun og hvenær hann notar það á tímabilinu.

 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Til baka