Beint á efnisyfirlit síðunnar

AMÍ 2018 á Akureyri - Upplýsingar

05.06.2018

Aldursflokkameistaramótið verður haldið á Akureyri helgina 22-24. júní 2018 í samstarfi við Sundfélagið Óðinn.

Allar upplýsingar varðandi skráningar, gistingu og mat er að finna á AMÍ síðunni okkar sem verður svo uppfærð með keppendalistum og nánari tímaáætlun þegar nær dregur.

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi skráningar á mótið sjálft, hikið þá ekki við að heyra í Emil Erni mótastjóra SSÍ í síma 659-1300 eða emil@iceswim.is

Allar spurningar varðandi mat, aðstöðu og lokahóf fyrir norðan sendast á gjaldkeri@odinn.is

 

Til baka