Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundfélag Hafnarfjarðar Aldursflokkameistarar!

25.06.2018

Frábæru Aldursflokkameistaramóti lauk hér á Akureyri i gærkvöldi. Sundfélag Hafnarfjarðar stóð uppi sem sigurvegari í stigakeppni félaga og varð lokastigastaðan svona:

  1. SH - 815 stig
  2. ÍRB - 713
  3. Breiðablik - 671
  4. ÍBR - 574
  5. Ægir - 224
  6. ÍA - 220
  7. Óðinn - 201
  8. UMFA - 20
  9. UMFB - 16
  10. Rán - 8
  11. Stjarnan - 6
  12. Sindri - 2
  13. Völsungur 1
  14. Þróttur NES, UMFS og Austri - án stiga.

Á lokahófinu voru afhentar viðurkenningar fyrir ýmiss afrek á mótinu og verður nánar fjallað um það í næstu frétt.

Takk kærlega fyrir helgina allir saman!

 

 

Sundfélag Hafnarfjarðar - ALDURSFLOKKAMEISTARAR 2018 #amiak2018

A post shared by Sund Á Íslandi (@sundheimurinn) on

Myndir með frétt

Til baka