Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aldursflokkameistarar - drengir og telpur

26.06.2018

Aldursflokkaverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í sínum stigahæstu greinum í samræmi við stigatöflu FINA. Í flokki drengja og telpna (13-14 ára) er reiknaður árangur úr þremur stigahæstu greinum einstaklingsins. 

Drengjameistari AMÍ 2018 er Daði Björnsson úr SH, en hann hlaut 1538 stig samtals fyrir 100m og 200m bringusund og 100m skriðsund.

Telpnameistari AMÍ 2018 er Kristín Helga Hákonardóttir úr Breiðablik, en hún hlaut 1881 stig samtals fyrir 100m fjórsund, 200m og 400m skriðsund. 

Myndin sem fylgir fréttinni er af þeim þar sem þau hafa tekið við viðurkenningunni.

Annars röðuðust aldursflokkameistarar í drengja- og telpnaflokkum á eftirfarandi hátt:

 

 

Drengir 13 - 14 ára
   
  Aldursflokkameistari Félag Tími
100m skriðsund Daði Björnsson SH 00;56,68
200m skriðsund Úlfur Páll Andrason ÍBRvk 02;09,76
400m skriðsund Fannar Sævar Hauksson ÍRB 04;35,37
800m skriðsund Úlfur Páll Andrason ÍBRvk 09;28,50
   
100m baksund Fannar Sævar Hauksson ÍRB 01;02,85
200m baksund Fannar Sævar Hauksson ÍRB 02;22,01
   
100m bringusund Daði Björnsson SH 01;09,58
200m bringusund Daði Björnsson SH 02;28,93
   
100m flugsund Fannar Sævar Hauksson ÍRB 01;03,31
200m flugsund Veigar Hrafn Sigþórsson SH 02;31,26
   
400m fjórsund Hringur Birgir Kristinsson Sf. Ægir 05;10,33
   
4x100m skriðsund boðsund Sveit SH SH 05;05,37
  Daði Björnsson  
  Birnir Freyr Hálfdánarson  
  Veigar Hrafn Sigþórsson  
  Snorri Dagur Einarsson  
   
4x100m fjórsund boðsund Sveit SH SH 04;33,50
  Birnir Freyr Hálfdánarson  
  Daði Björnsson  
  Veigar Hrafn Sigþórsson  
  Snorri Dagur Einarsson  
       

 

 

Telpur 13 - 14 ára
   
  Aldursflokkameistari Félag Tími
100m skriðsund Kristín Helga Hákonardóttir  Sd. Breiðabliks 00;59,59
200m skriðsund Kristín Helga Hákonardóttir  Sd. Breiðabliks 02;08,82
400m skriðsund Kristín Helga Hákonardóttir  Sd. Breiðabliks 04;34,51
800m skriðsund Kristín Helga Hákonardóttir  Sd. Breiðabliks 09;30,62
   
100m baksund Hafdís Eva Pálsdóttir ÍRB 01;13,46
200m baksund Hafdís Eva Pálsdóttir ÍRB 02;36,69
   
100m bringusund Eva Margrét Falsdóttri ÍRB 01;17,42
200m bringusund Eva Margrét Falsdóttri ÍRB 02;50,25
   
100m flugsund Kristín Helga Hákonardóttir Sd. Breiðabliks 01;08,73
200m flugsund Kristín Helga Hákonardóttir Sd. Breiðabliks 02;37,78
   
400m fjórsund Eva Margrét Falsdóttri ÍRB 05;18,25
   
4x100m skriðsund boðsund Sveit ÍRB ÍRB 04;20,38
  Hafdís Eva Pálsdóttir  
  Thelma Lind Einarsdóttir  
  Ásta Kamilla Sigurðardóttir  
  Eva Margrét Falsdóttir  
   
4x100m fjórsund boðsund Sveit ÍRB ÍRB 04;49,04
  Hafdís Eva Pálsdóttir  
  Ásta Kamilla Sigurðardóttir  
  Eva Margrét Falsdóttir  
  Thelma Lind Einarsdóttir  
       

Myndir með frétt

Til baka