Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aldursflokkameistarar - sveinar og meyjar

26.06.2018

Aldursflokkaverðlaun einstaklinga eru veitt þeim keppendum sem ná bestum samanlögðum árangri í sínum stigahæstu greinum í samræmi við stigatöflu FINA. Í flokki sveina og meyja (12 ára og yngri) er reiknaður árangur úr 200 metra fjórsundi, 400 metra skriðsundi og svo stigahæstu grein þar fyrir utan. 

Sveinameistari AMÍ 2018 er Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH, en hann hlaut 1231 stig samtals fyrir 200m fjórsund, 400m og 800m skriðsund.

Meyjameistari AMÍ 2018 er Freyja Birkisdóttir úr Breiðablik, en hún hlaut 1383 stig samtals fyrir 200m fjórsund, 400m og 800m skriðsund. 

Myndin sem fylgir fréttinni er af þeim þar sem þau hafa tekið við viðurkenningunni.

Annars röðuðust aldursflokkameistarar í sveina- og meyjaflokkum á eftirfarandi hátt:

 

Sveinar 12 ára og yngri
   
  Aldursflokkameistari Félag Tími
100m skriðsund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 01;01,62
200m skriðsund Ýmir Chatenay Sölvason ÍBRvk 02;30,44
400m skriðsund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 04;46,51
800m skriðsund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 09;47,25
   
100m baksund Ýmir Chatenay Sölvason ÍBRvk 01;16,87
200m baksund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 02;31,63
   
100m bringusund Þröstur Ingi Gunnsteinsson ÍBRvk 01;25,92
200m bringusund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 02;51,51
   
100m flugsund Bergur Fáfnir Bjarnason SH 01,17,25
   
100m fjórsund Þröstur Ingi Gunnsteinsson ÍBRvk 01;16,45
200m fjórsund  Birnir Freyr Hálfdánarson SH 02;29,31 Sveinamet
   
4x50m skriðsund boðsund Sveit ÍBRvk ÍBRvk 02;08,60
  Sigurður Haukur Birgissson  
  Júlíus Arnarsson  
  Þröstur Ingi Gunnarsson  
  Ýmir Chatenay Sölvason  
   
4x50m fjórsund boðsund Sveit SH SH 02;22,66
  Birnir Freyr Hálfdánarson  
  Adam Leó Tómasson  
  Bergur Fáfnir Bjarnason  
  Andri Már Kristjánsson  
       

 

 

Meyjur 12 ára og yngri
   
  Aldursflokkameistari Félag Tími
100m skriðsund Vigdís Tinna Hákonardóttir Sd. Breiðabliks 01;09,41
200m skriðsund Vigdís Tinna Hákonardóttir Sd. Breiðabliks 02;28,11
400m skriðsund Freyja Birkisdóttir  Sd. Breiðabliks 04;58,83
800m skriðsund Freyja Birkisdóttir  Sd. Breiðabliks 10;13,57
   
100m baksund Jóhanna Arna Gunnarsdóttir ÍRB 01;16,94
200m baksund Jóhanna Arna Gunnarsdóttir ÍRB 02;46,81
   
100m bringusund Freyja Birkisdóttir  Sd. Breiðabliks 01;23,86
200m bringusund Freyja Birkisdóttir  Sd. Breiðabliks 03;01,17
   
100m flugsund Elísabet Jóhannesdóttir ÍRB 01;19,24
   
100m fjórsund Freyja Birkisdóttir  Sd. Breiðabliks 01;15,67
200m fjórsund Freyja Birkisdóttir  Sd. Breiðabliks 02;42,15
   
4x50m skriðsund boðsund Sveit Breiðabliks Sd. Breiðabliks 02;11,50
  Vigdís Tinna Hákonardóttir  
  Nadja Djurovic  
  Karen Ósk Gísladóttir  
  Freyja Birkisdóttir  
   
4x50m fjórssund boðsund Sveit ÍRB ÍRB 02;26,36
  Jóhanna Arna Gunnarsdóttir  
  Elísabet Jóhannesdóttir  
  Stefanía Ósk Halldórsdóttir  
  Katla María Brynjarsdóttir  
       

 

 

 

 

 

Myndir með frétt

Til baka