Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjónustugjöld SSÍ - reikningar sendir út á næstu dögum

27.06.2018

Þjónustugjöld eru innheimt 2 sinnum á ári samkvæmt samþykktum Sundþings. Reikningar eru nú í vinnslu og verða sendir út til félaga á næstunni.

Það er mjög mikilvægt að öll félög skrái alla sem þau þjónusta inn í Felix. Fram til þessa hefur SSÍ notað Felixskráninguna sem grunn til innheimtu, en stjórn SSÍ samþykkti síðast liðinn laugardag að þjónustugjöld verði einungis innheimt vegna 7 ára iðkennda og eldri.

Að öðru leiti verða þjónustu- og keppnisgjöld SSÍ innheimt samkvæmt samþykktum Sundþings 2017.

Til baka