Snæfríður Sól gerði enn betur í úrslitum í dag
12.07.2018
Til bakaSæfríður Sól tryggði sér þriðja sætið á Danska meistaramótinu í dag, synti á tímanum 56.31, glæsilegur árangur hjá Snæfríði Sól.
Snæfríður á eftir að synda 50m, 200m og 400m skriðsund um helgina.
Hér er hægt að fylgjast með: : http://www.livetiming.dk/superlive.php?cid=3993
Úrslit http://www.livetiming.dk/results.php?cid=3993&session=1