NÆM hluti tvö
14.07.2018
Til bakaÞríeykið hélt áfram keppni eftir hádegi í dag.
Patrik synti 400m fjórsund á tímanum 4:41,79 sem er bæting um 5 sekúndur og endaði í 4 sæti. Krístin Helga synti 200m skriðsund á 2:12.79 og varð í 13 sæti, hún synti einnig 50m skriðsund á tímanum 27.82 sem er hennar besti tími og þar endaði hún í 11 sæti. Adele synti einnig 200m skriðsund og varð í 16 sæti á tímanum 2:13,38.
Krakkarnir synda aftur í fyrramálið en mótinu líkur um hádegið á morgun,
Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér:
https://www.swimrankings.net/services/CalendarFile/21447/live/