Beint á efnisyfirlit síðunnar

NÆM hófst í morgun í Riga

14.07.2018

Þrír keppendur frá Íslandi hófu keppni í morgun á NÆM sem haldið er í RIGA í Lettlandi, Það eru þau Adele Alexandra Pálsson úr SH, Kristín Helga Hákonardóttir úr sunddeild Breiðabliks og PatrikViggó Vilbergsson úr sunddeild Breiðabliks.

Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér: 

http://swimming.lv/tiesraide/

https://www.swimrankings.net/services/CalendarFile/21447/live/

Til baka