Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snæfríður Sól áttunda í úrslitum í dag

14.07.2018

Snæfríður synti 50m skriðsund í úrslitum á Danska meistaramótinu í dag og varð áttunda á 26.86, tíminn hennar í morgun var 26:60.

Snæfríður synti einnig með boðsundsveit AGF og þær enduðu í fjórða sæti.

Síðasta einstaklingsgrein Snæfríðar er 200m skriðsund sem hún syndir í fyrramálið,

Hér er hægt að fylgjast með: :   http://www.livetiming.dk/superlive.php?cid=3993

 Úrslit http://www.livetiming.dk/results.php?cid=3993&session=1

Til baka