Snæfríður syndir til úrslita í 50m skriðsundi í dag.
14.07.2018
Til bakaSnæfríður Sól synti í morgun 50m skriðsund á Danska meistaramótinu í sundi í 50m laug á tímanum 26.64 og er sjöunda inn í úrslit í dag.
Til að ná A - lágmarki á Ólympíuleika ungmenna í Buneos Aires í október þarf hún að synda 26.46, en hún er nú þegar komin með B- lágmark í greininni og A lágmark í 100m skriðsundi.
Hér er hægt að fylgjast með: : http://www.livetiming.dk/superlive.php?cid=3993
Úrslit http://www.livetiming.dk/results.php?cid=3993&session=1