Beint á efnisyfirlit síðunnar

NÆM síðasti hluti

15.07.2018

Adele Alexandra og Kristín Helga syntu báðar 400m skriðsund í morgun á NÆM, Kristín Helga endaði í 11 sæti á tímanum 4:38,86 og Adele í 12 sæti rétt á eftir Kristínu á 4:38.86.

Patrik synti einnig 400m skriðsund og varð fimmti í sundinu á tímanum 4:11,55

Sundmennirnir hafa lokið keppni á NÆM og koma til Íslands í kvöld.

 

Til baka