Eygló Ósk hefur lokið keppni á EM 50
06.08.2018
Til bakaMánudagur 6. ágúst 2018, 100 metra baksund Eygló Ósk Gústafsdóttir.
Eygló Ósk synti í morgun 100 metra baksund á tímanum 1.03.82. Eygló var töluvert frá hennar besta tíma en hún er búin að eiga við bak meiðsli. Hún telur sig vera komna á mun betri stað til byggja sig upp og ná lágmörkum fyrir næstu Ólympíuleika. Eygló Ósk hefur þá lokið keppni á EM 50 2018 og æfingar ferlið tekur við.
Íslandsmetið hennar í greininni er 1:00,25 frá því á HM í Kazan 2015. Evrópumetið 58.12 á Gemma Spofforth GRB sett á EM í Rom 28. júlí 2009.