Íslenskt garpamet í 50 bringu
03.09.2018
Til bakaBjörg Hólmfríður Kristófersdóttir setti nýtt garpamet í 50 metra bringusundi núna áðan á EM garpa í Slóveníu, þegar hún synti á 0:52,45. Hún varð níunda í sínum aldursflokki af 19 sem skráðar voru til leiks.
Gamla metið átti Ragna María Ragnarsdóttir 01:06,89 sem hún setti í Reykjavík 2013.