Mumma Lóa í 100 metra skriðsundi
06.09.2018Guðmunda Ólöf Jónasdóttir, Mumma Lóa, synti 100 metra skriðsund hér á EM garpa í Slóveníu á tímanum 01:39,29 í dag. Metið hennar í greininni er frá því á EM garpa í London 2016 01:35,90. Myndin sýnir Mummu Lóu eftir sundið í dag.
Til baka