Brynjólfur og Karen Mist synda í dag á YOG
09.10.2018
Til bakaBrynjólfur Óli mun synda 50m baksund í dag og Karen Mist mun synda 100m bringusund á Ólympíuleikum ungmenna sem haldið er í Buenos Aires þessa dagana.
Hægt er að fylgjast með live streymi hér : http://isi.is/afreksithrottir/olympiuleikar-ungmenna/sumarleikar-yog/2018-buenos-aires/helstu-upplysingar/
Til hægri á síðunni er hægt að ýta á live og fara á channel 3, beint streymi hefst kl 12:50 í dag þriðjudag