Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátið SSÍ 2018

05.11.2018

SSÍ mun halda hina árlegu uppskeruhátíð á Fjörukránni í Hafnarfirði strax að loknu ÍM25, þann 11.nóv n.k. 

Á boðstólnum verður lambakjöt, bakaðar kartöflur, grænmeti og yndisleg bernaise sósa, og síðan fáum við eitthvað gott í eftirrétt.

Við gerum eitthvað sniðugt saman, viðurkenningar veittar og margt fleira og síðan koma óvæntir gestir í heimsóknJ

Endilega hvetjið allt ykkar sundfólk,þjálfara,fararstjóra,dómara og aðra starfsmenn sundmóta og stjórnarmenn félaga ykkar til að koma og taka þátt í skemmtilegri kvöldstund.

Verð er 4500kr

Ég vil biðja félögin sjálf að halda utan um skráningu á sínu fólki og senda mér listann með nöfnum og fjölda þeirra sem hafa hug á að mæta.

Vinsamlega staðfestið þátttöku fyrir þriðjudaginn 6.nóv n.k á ingibjorgha@iceswim.is

Hlökkum til að heyra frá ykkur!

Til baka