ÍM25 lokið - 18 met
Íslandsmeistaramótinu í 25m laug er nú lokið en góður árangur náðist á mótinu, sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði í samstarfi við Íþróttasamband Fatlaðra og Sundfélag Hafnarfjarðar.
18 íslensk met féllu á mótinu en metalistann má sjá hér að neðan.
Íslandsmet
Grein: Nafn: Félag: Tími: Dags: Staður:
50m skriðsund Dadó Fenrir Jasminuson SH 22,29 09.11.18 Hafnarfjörður
200m bringusund Anton Sveinn McKee SH 2:07,14 10.11.18 Hafnarfjörður
Íslensk aldursflokkamet
Sveina
Grein: Nafn: Félag: Tími: Dags: Staður:
50m bringusund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 33,59 09.11.18 Hafnarfjörður
50m bringusund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 33,43 10.11.18 Hafnarfjörður
100m bringusund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 1:10,65 09.11.18 Hafnarfjörður
200m bringusund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 2:33,52 10.11.18 Hafnarfjörður
200m bringusund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 2:30,88 10.11.18 Hafnarfjörður
200m fjórsund Birnir Freyr Hálfdánarson SH 2:18,53 09.11.18 Hafnarfjörður
Meyja
Grein: Nafn: Félag: Tími: Dags: Staður:
1500m skriðsund Freyja Birkisdóttir Breiðablik 18:23,52 11.11.18 Hafnarfjörður
Drengja
Grein: Nafn: Félag: Tími: Dags: Staður:
50m bringusund Daði Björnsson SH 31,50 09.11.18 Hafnarfjörður
50m bringusund Daði Björnsson SH 31,35 09.11.18 Hafnarfjörður
100m bringusund Daði Björnsson SH 1:07,14 09.11.18 Hafnarfjörður
100m bringusund Daði Björnsson SH 1:06,83 09.11.18 Hafnarfjörður
200m bringusund Daði Björnsson SH 2:26,07 10.11.18 Hafnarfjörður
200m bringusund Daði Björnsson SH 2:24,73 10.11.18 Hafnarfjörður
4x100m skriðsund Sundfélag Hafnarfjarðar SH 3:59,17 10.11.18 Hafnarfjörður
Daði Björnsson
Snorri Dagur Einarsson
Andri Stefánsson
Veigar Hrafn Sigþórsson
Pilta
Grein: Nafn: Félag: Tími: Dags: Staður:
1500m skriðsund Patrik Viggó Vilbergsson Breiðablik 15:37,02 11.11.18 Hafnarfjörður
4x200m skriðsund Sunddeild Breiðabliks Breiðablik 7:48,35 09.11.18 Hafnarfjörður
Kristófer Atli Andersen
Róbert Andri Pálmason
Brynjólfur Óli Karlsson
Patrik Viggó Vilbergsson
Til hamingju með frábæran árangur!