NM liðið komið til Finnlands
05.12.2018
Til bakaNorðurlandameistaramótið í sundi 2018 er haldið í Oulu í Finnlandi. Í ár fer 35 manna hópur frá Íslandi, 31 keppandi, 2 þjálfarar og 2 fararstjórar.
Þjálfarar eru Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, Breiðablik og Steindór Gunnarsson, ÍRB. Fararstjórar eru Hilmar Örn Jónasson og Anna Gunnlaugsdóttir.
Keppendur á mótinu eru þau:
- Adele Alexandra Pálsson, SH
- Aron Þór Jónsson, SH
- Aron Örn Stefánsson, SH
- Ásdís Eva Ómarsdóttir, Delfana
- Ásta Kristín Jónsdóttir, Ármann
- Birna Hilmardóttir, ÍRB
- Bryndhildur Traustadóttir, ÍA
- Brynjólfur Óli Karlsson, Breiðablik
- Elín Kata Sigurgeirsdóttir, Óðinn
- Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB
- Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, ÍRB
- Fannar Snævar Hauksson, ÍRB
- Guðný Birna Sigurðardóttir, Breiðablik
- Gunnhildur Björg Baldursdóttir, ÍRB
- Hafþór Jón Sigurðsson, SH
- Hólmsteinn Skorri Hallgrímsson, Fjölnir
- Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, SH
- Karen Mist Arngeirsdóttir, ÍRB
- Katarína Róbertsdóttir, SH
- Kolbeinn Hrafnkelsson, SH
- Kristín Helga Hákonardóttir, Breiðblik
- María Fanney Kristjánsdóttir, SH
- Patrik Viggó Vilbergsson, Breiðablik
- Ragna Sigríður Ragnarsdóttir, Breiðablik
- Regína Lilja Gunnlaugsdóttir, Breiðablik
- Stefanía Sigurþórsdóttir, ÍRB
- Steingerður Hauksdóttir, SH
- Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir, SH
- Tómas Magnússon, KR
- Viktor Forafonov, Bærumsvommerne
- Þura Snorradóttir, Óðinn
Verið er að setja upp síðu þar sem hægt er að sjá frekari upplýsingar um hvern og einn og hvað viðkomandi syndir á mótinu. Hana verður hægt að skoða hér:
http://www.sundsamband.is/landslid/nm-2018/
Úrslit mótsins og dagskrá birtist hér: