Ingibjörg Kristín syndir 50m baksund í nótt
13.12.2018
Til bakaIngibjörg Kristín Jónsdóttir hefur keppni á Heimsmeistaramótinu í 25m laug í Kína í nótt.
Ingibjörg syndir 50m baksund í undanrásum í nótt í 4 riðli á 9. braut en greinin á að hefjast kl. 01:36 að íslenskum tíma.