Æfingabúðir í sundknattleik helgina 23. - 25 mars nk.
21.03.2019
Til bakaHelgina 23. - 25 mars verða haldnar æfingabúðir í Ásvallalaug og Laugardalslaug í sundknattleik, einnig verður Nemanja Stevanovic með fyrirlestur í Ásvallalaug, en Nemanja er alþjóðlegur þjálfari í sundknattleik.
Fyrirlesturinn á sunnudaginn fjallar um :
- Water Polo organization and development in Iceland
- Water polo trainings with young categories
- Increase members in Water polo
- Application of new rules
- Video/ water polo skills.
Æfingarnar verða sem hér segir:
Laugardagur kl 18:30 í Ásvallalaug
Sunnudagur kl 17:30 er fyrirlestur Ásvallalaug, æfing að honum loknum
Mánudagur KL 20:00 er æfing og leikur í Laugardalslaug.
Það eru allir velkomnir að fylgjast með æfingunum og sitja fyrirlesturinn.
https://www.facebook.com/events/277630976464493/