Beint á efnisyfirlit síðunnar

IMOC skráningafrestur framlengdur

29.04.2019

Skráningarfrestur á Íslandsmót Garpa sem fram fer dagana 3 og 4. maí í Laugardalslaug, hefur verið framlengdur til miðnættis í kvöld (29. apríl).

Skráningar sendast á skraning@iceswim.is en skráningarform og aðrar upplýsingar er að finna á upplýsingasíðu mótsins:

http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/imoc

ATH: Frestur til leiðréttinga og greiðslu stungugjalda stendur, kl. 12:00 á hádegi, þriðjudaginn 30. apríl.
Til baka