Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lokahóf IMOC

02.05.2019

Lokahóf IMOC verður haldið í sal Café Easy í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 4. maí.

Boðið verður upp á Lamb bernaise og meðlæti. Hægt verður að kaupa áfengt og óáfengt á staðnum. 

Gott væri að vita heildarfjölda fyrir kl.16 í dag, fimmtudag 2. maí.

Húsið opnar kl. 19:00 og verð er kr. 3000,-

Til að skrá sig nægir að senda tölvupóst á skraning@iceswim.is

 

Til baka