Tvær stúlkur úr ÍRB til USA
26.02.2020
Karen Mist Arngeirsdóttir og Gunnhildur Björg Baldursdóttir halda á vit ævintýranna næsta haust.
Þær hafa báðar skrifað undir samning við Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem þær munu stunda nám og æfingar.
Karen Mist hefur samið við Florida Gulf Coast Háskólann í Florída: https://www.fgcu.edu/
Gunnhildur Björg mun halda til Ohio í Youngstown Háskólann : https://www.ysusports.com/sports/wswimdive/index
SSÍ óskar þeim til hamingju og óskar þeim góðs gengis.