Fréttir af Eydísi í USA
28.02.2020
Til bakaEydís Ósk Kolbeinsdóttir sem keppir með Fresno State University í Kaliforníu hefur verið að standa sig vel í USA undanfarnar vikur.
Fyrir þremur vikum vann hún sitt fyrsta college sund er hún sigraði 500 yarda skriðsundi. Um síðustu helgi keppti hún í úrslitakeppninninni "conference" á sínu svæði. Hún synti 500y skriðsund og náði þar inn í úrslit, hún var nálægt sínum besta tíma í 400y fjór og rétt missti af sæti í úrslitum. Eydís keppti einnig í 1650y skriðsundi í C- úrslitum
Fínn árangur hjá Eydísi.