ÓLYMPÍULEIKUM 2020 FRESTAÐ
24.03.2020
Til bakaIOC, Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út rétt í þessu að Ólympíuleikunum í Tókýó yrði frestað til næsta sumars, í síðasta lagi.
Leikarnir áttu að hefjast 25. júlí í sumar en nú er loksins ljóst að svo verður ekki. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið tilkynntar en IOC og japönsk stjórnvöld segja að leikarnir munu í síðasta lagi fara fram sumarið 2021 en haldi nafni sínu, Toyko 2020.
Nánar síðar.