Brynhildur Traustadóttir til USA
20.04.2020
Til bakaSundkonan Brynhildur Traustadóttir úr sundfélagi Akraness hefur skrifað undir samning við bandaríska háskólaliðið University of Indianapolis og mun hún keppa fyrir hönd skólaliðsins samhliða háskólanámi frá og með haustinu 2020.
University of Indianapolis er einkaskóli í Indiana fylki. Á bilinu 4000-5000 nemendur eru í skólanum sem telst vera fámennur á bandarískan mælikvarða.
SSÍ óskar Brynhildi innilega til hamningju og óskar henni góðs gengis.
Á meðfylgjandi link er hægt að sjá frétt úr Skagafréttum: