Ný dagsetning á HM50
04.05.2020
Til bakaFINA hefur tekið ákvörðun að færa HM50 sem fram átti að fara í Fukuoka í Japan sumarið 2021 fram til 13. - 29. maí 2022.
Í tilkynningu þeirra kemur einnig fram að FINA Masters mótið verður haldið í Kyushu í Japan 31. maí - 9.júní árið 2022.