Leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum
21.09.2020
Til bakaÍSÍ hefur gefið út leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum, dagsettar þann 21. september 2020. Í þeim er farið yfir hámarksáhorfendafjölda í hverju rými fyrir sig og þar er m.a. líka að finna gátlista vegna áhorfendasvæða fyrir sóttvarnarfulltrúa mótshaldara.
Athugið að allar tölur í þessum leiðbeiningum telja börn fædd árið 2005 og síðar.
Þá er einnig vert að minna á punkta úr áður auglýstum reglum SSÍ varðandi æfingar sundfólks vegna Covid-19:
|
Leiðbeiningar ÍSÍ vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum (21. sept 2020)