Atburðadagatal uppfært
28.09.2020
Til bakaSíðastliðinn fimmtudag hélt SSÍ fjarfund með formönnum og yfirþjálfurum hreyfingarinnar þar sem kynntar voru hugmyndir um að seinka öllum viðburðum á dagatali sambandsins um tvær vikur, svo hægt væri að endurskipuleggja mót og aðra viðburði vegna Covid19.
Uppfært atburðadagatal hefur nú verið birt en við minnum á að dagatalið er opið vinnuskjal og verður uppfært þegar þörf þykir á.