Upplýsingar 7. október
07.10.2020
Til bakaSSÍ hefur ekki enn fengi skýrar leiðbeiningar frá yfirvöldum í dag um framvindu mála.
Hins vegar var rétt í þessu að berast tilkynning frá Almannavörnum og skóla- og frístundasviði Reykjavíkur um að það verði ekki skólasund og engar sundæfingar á morgun, fimmtudag.
Við hjá SSÍ höfum fundað með ÍSÍ í dag og öðrum sérsamböndum og við munum gera það áfram á morgun.
Við vonum innilega að málin fari að skýrast hvernig málum verður háttað næstu tvær vikurnar.
Baráttukveðjur til ykkar allra !