Beint á efnisyfirlit síðunnar

Anton Sveinn synti 100m bringusund í dag

10.11.2020

Anton Sveinn synti 100m bringusund rétt í þessu á tímanum 57.79 og varð fjórði í sundinu. 

Það eru einungis rétt rúmar tvær vikur síðan hann synti 100m bringusund á nýju Íslands - og Norðurlandameti, 56.30.

Þetta var síðasta mótið í ISL mótaröðinni fyrir úrslita keppnina, en það kemur í ljós í dag hvaða 8 lið fara í undanúrslitin.

Til baka