Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snæfríður synti 100m skriðsund í morgun

17.12.2020

Snæfríður Sól synti rétt í þessu 100m skriðsund á Danska meistaramótinu í 25m laug, hún synti á tímanum 55:22 og er fjórða inn í úrslitin sem hefjast kl 16:00 í dag. 

Besti tími Snæfríðar er 54:95, Íslandsmetið í greininni er 54:44 sem Ragnheiður Ragnarsdóttir  setti árið 2010.

Hægt er að fylgjast með mótinu hér :https://www.livetiming.dk/superlive.php?cid=5717&fbclid=IwAR08cx45T30kuM4J79lOm_cO7h3Od10EMZoqPd4whyzkZHrMWDlgK2uRp3o

Til baka