Beint á efnisyfirlit síðunnar

ÍM50 - vantar starfsfólk og dómara

19.04.2021

Nú nálgast ÍM50 óðfluga og viljum við minna á að það vantar enn starfsfólk á mótið til að allt gangi sem best fyrir sig.

Það vantar enn dómara, riðlastjóra, hjúkrunarfræðing/lækni og körfubera í úrslitahluta.

Hægt er að sjá yfirlit yfir stöðu starfsmanna og dómarayfirlit á heimasíðu okkar, endilega hvetjið ykkar fólk til starfa, en eins og við vitum þá vinna margar hendur létt verk 😊

http://www.sundsamband.is/default.aspx?PageID=ac5021c5-79f1-11e2-b6ce-0050569d0011
Til baka