Æfingahópar SSÍ fyrir næstu verkefni
Sundsamband Íslands staðfesti í dag hópana fyrir næstu æfingaverkefni landsliðanna. Æfingahóparnir eru fjórir; Framtíðarhópur, Unglingalandslið, Úrvalshópur og A - landslið. Lágmörk og viðmið landsliðshópanna eru reiknuð út frá HM50, FINA A og B lágmörkum. Í Framtíðarhóp eru allir þeir sem eru í fyrsta og öðru sæti á afrekaskrá í 200m og 400m greinum í hverjum árgangi einnig valdir til þátttöku í verkefnum innanlands.
Markmiðið með þessum hópum er að búa til markvisst kerfi með langtíma árangur að leiðarljósi. Kerfið hefur fjögur þrep þar sem verður stigvaxandi unnið með hæfileikamótun og bæta reynslu sundfólks, með hámarksárangur á alþjóðlegum vettvangi að leiðarljósi. Þar verða haldnar reglubundnar æfingahelgar innanlands. Innihald helganna verða almennar æfingar og tæknivinna í laug. Einnig fara fram sundmælingar og unnið í að bæta þekkingu sundfólksins á sviði næringar- og íþróttasálfræði.
Eftirfarandi einstaklingar hafa náð tilskyldum árangri til þátttöku að þessu sinni:
Framtíðarhópur - Konur
Nafn Ár Félag
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir 2007 ÍRB
Katla María Brynjarsdóttir 2007 ÍRB
Sunna Arnfinnsdóttir 2007 Ægir
Nadja Djurovic 2007 Breiðablik
Helga Sigurlaug Helgadóttir 2007 SH
Katla Mist Bragadóttir 2007 Ármann
Júlía Pálmadóttir 2007 Breiðablik
Athena Líf Þrastardóttir 2007 ÍRB
Natalía Dögg Brynjarsdóttir 2007 ÍRB
Vala Dís Cicero 2008 SH
Hulda Björg Magnúsdóttir Nilsen 2008 Ægir
Ylfa Lind Kristmannsdóttir 2008 Ármann
Ástrós Lovísa Hauksdóttir 2008 ÍRB
Ásdís Gunnarsdóttir 2008 UMFA
Embla Dögg Helgadóttir 2008 Ægir
Eydís Arna Isaksen 2008 Óðinn
Sólveig Freyja Hákonardóttir 2009 Breiðablik
Þórey Margrét Magnúsdóttir 2009 Breiðablik
Elísabet Arnoddsdóttir 2009 ÍRB
Guðrún Lára Arnarsdóttir 2009 Stjarnan
Margrét Anna Vilhjálmsdóttir Lapas 2009 Breiðablik
Ásdís Steindórsdóttir 2009 Breiðablik
Framtíðarhópur - Karlar
Nafn Ár Félag
Bergur Fáfnir Bjarnason 2006 SH
Andri Már Kristjánsson 2006 SH
Birnir Freyr Hálfdánarson 2006 SH
Kacper Kogut 2006 Breiðablik
Sigurður Birgisson 2006 Ármann
Stefán Ingi Ólafsson 2006 Ægir
Ymir Chatenay Solvason 2006 Fjölnir
Björn Yngvi Guðmundsson 2007 SH
Adam Leó Tómasson 2007 SH
Arnar Logi Ægisson 2007 SH
Arnór Egill Einarsson 2007 SH
Dominic Daði Wheeler 2007 Ægir
Oliver Kaldal 2007 Ægir
Denas Kazulis 2008 ÍRB
Halldór Ingi Hafþórsson 2008 SH
Hólmar Grétarsson 2008 SH
Karl Björnsson 2008 SH
Magnús Víðir Jónsson 2008 SH
Stefán Gretar Katrínarson 2008 Óðinn
Unglingalandslið
Nafn Ár Félag
Daði Björnsson 2004 SH
Dagbjörg Hlíf Ólafsdóttir 2005 SH
Eva Margrét Falsdóttir 2005 ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 2004 ÍRB
Freyja Birkisdóttir 2006 Breiðablik
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir 2005 ÍA
Guðmundur Karl Karlsson 2005 Breiðablik
Katja Lilja Andriysdóttir 2006 SH
Kári Snær Halldórsson 2004 ÍRB
Kristín Helga Hákonardóttir 2004 Breiðablik
Símon Elías Statkevicius 2003 SH
Snorri Dagur Einarsson 2005 SH
Veigar Hrafn Sigþórsson 2005 SH
ÚRVALSHÓPUR
Nafn Ár Félag
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir 2001 SH
Patrik Viggó Vilbergsson 2002 Breiðablik
Viktor Forafonov 2002 Fjölnir
A-LANDSLIÐ
Anton Sveinn Mckee 1993 SH
Dadó Fenrir Jasminuson 1995 SH
Freyja Birkisdóttir 2006 Breiðablik
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir 2001 SH
Kristinn Þórarinsson 1996 Fjölnir
Snæfríður Sól Jórunnardóttir 2000 Aalborg
Steingerður Hauksdóttir 1996 SH