Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýjar reglur SSÍ um æfingar og keppni

12.05.2021

Ný reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins tók gildi þann 10. maí sl. og gildir hún til 26. maí eða þangað til annað verður ákveðið.

SSÍ hefur gefið út nýjar reglur sem byggja á nýju reglugerðinni en helstu breytingar fyrir íþróttahreyfinguna eru: 

  • Hámark þátttakenda í æfingum og í keppni fara úr 50 í 75
  • Hámarksfjöldi á hverju svæði á áhorfendasvæðum fer úr 100 í 150, fjöldi sótthólfa í hverri byggingu fer úr 2 í 3

Hér má sjá nýjar reglur SSÍ

Til baka