AMÍ hafið - Stigastaða eftir fyrsta dag
26.06.2021
Til bakaDagur tvö á AMÍ 2021 er hafinn í Sundlaug Akureyrar. Blíðskaparveðri er spáð í dag þrátt fyrir örlitla golu og er stemningin með besta móti.
Stigastaðan áður en keppni hófst í morgun var svona:
- ÍRB 359 stig
- SH 313 stig
- Breiðablik 290 stig
- Ægir 95 stig
- Óðinn 71 stig
- Ármann 66 stig
- ÍA 48 stig
- UMFB 29 stig
- Fjölnir 28 stig
- KR 18 stig
- Afturelding 16 stig
- Stjarnan 13 stig
- ÍBV 8 stig
- Rán 5 stig
- Austri - stig
Fjörður - stig
Selfoss - stig