Beint á efnisyfirlit síðunnar

Piltamet í 4x100m fjórsundi

26.06.2021

Fjórða hluta AMÍ 2021 er lokið. 

Eitt piltamet féll í dag en þar voru að verki piltarnir í SH í 4x100m fjórsundi.

Þeir syntu á tímanum 3:55,49 en metið var 3:57,75 frá því í fyrra. Sveitina skipuðu þeir Veigar Hrafn Sigþórsson, Daði Björnsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Bergur Fáfnir Bjarnason.

Úrslit mótsins

 

Til baka