Beint á efnisyfirlit síðunnar

Æfingahelgi framtíðarhóps í september

01.07.2021

Þá er komið í ljós hverjir hafa verið valdir til að taka þátt í æfingahelgi Framtíðarhóps í september. Framtíðarhópur er valinn þrisvar sinnum á hverju sundári, upplýsingar um hvernig valið fer fram verður að finna á heimasíðu SSÍ undir lágmörk í lok vikunnar.

Þrjú lágmarkatímabil

September – Desember (Æfingahelgi í janúar)
Þeir sem synda undir lágmörkum í 25m braut
Tveir bestu í öllum 200-400m greinum í hverjum árang í 25m braut.

Janúar – Apríl (Æfingahelgi í maí)
Þeir sem synda undir lágmörkum í 50m braut.
Tveir bestu í öllum 200-400m greinum í hverjum árang í 50m braut.

Maí – Júní (Æfingahelgi í september)
Eingöngu þeir sem hafa synt undir lágmörkum í 25m eða 50m braut.


Þar sem COVID-19 hefur gert okkur erfitt fyrir og fyrirkomulagið nýtt af nálinni, hefur SSÍ tekið þá ákvörðun að velja á stærri hóp fyrir æfingahelgina í september og unnið þetta svona.

Janúar – Júní (Æfingahelgi í september)

a. Þeir sem hafa synt undir lágmörkum á árinu 2021 í 25 metra eða 50 metra braut.

b. Allir sem eru með besta tímann á árinu 2021 í öllum 200 og 400m greinum í hverjum árgang í 25m og 50m braut.

Æfingahelgin verður haldin í Reykjavik. Dagskráin hefst laugardaginn 4. september klukkan 11.00 og líkur sunnudaginn 5. September klukkan 12.00. Gist verður á Farfuglaheimilinu í Laugardal, æfingar fara fram í Laugardalslaug, matur og fyrirlestrar í íþróttamiðstöðinni Laugardal.


Nánari dagskrá verður send út um miðjan ágúst og skráningarfresturinn verður settur nokkrum dögum síðar.

DRENGIR FÆDDIR 2006-2008

 

 

Adam Leó Tómasson

2007

SH

Arnar Logi Ægisson

2007

SH

Arnór Egill Einarsson

2007

SH

Bergur Fáfnir Bjarnason

2006

SH

Birnir Freyr Hálfdánarsson

2006

SH

Björn Yngvi Guðmundsson

2007

SH

Denas Kazulis

2008

ÍRB

Dominic Daði Wheeler

2007

Ægir

Hólmar Grétarsson

2008

SH

Kacper Kogut

2006

Breiðablik

Karl Björnsson

2008

SH

Magnús Víðir Jónsson

2008

SH

Oliver Kaldal

2007

Ægir

Sigurður Birgisson

2006

Ármann

Ymir Chatenay Solvason

2006

Fjölnir

TELPUR FÆDDAR 2007-2009

 

 

Athena Líf Þrastardóttir

2007

ÍRB

Ástrós Lovísa Hauksdóttir

2008

ÍRB

Elísabet Arnoddsdóttir

2009

ÍRB

Embla Dögg Helgadóttir

2008

Ægir

Freydís Lilja Bergþórsdóttir

2009

ÍRB

Hulda Björg Magnúsdóttir Nilsen

2008

Ægir

Katla María Brynjarsdóttir

2007

ÍRB

Katla Mist Bragadóttir

2007

Ármann

Margrét Anna Lapas

2009

Breiðablik

Nadja Djurovic

2007

Breiðablik

Sólveig Freyja Hákonardóttir

2009

Breiðablik

Sunna Arnfinnsdóttir

2007

Ægir

Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir

2007

ÍRB

Vala Dís Cicero

2008

SH

Ylfa Lind Kristmannsdóttir

2008

Ármann

Til baka