Æfingahelgi framtíðarhóps í september
Þá er komið í ljós hverjir hafa verið valdir til að taka þátt í æfingahelgi Framtíðarhóps í september. Framtíðarhópur er valinn þrisvar sinnum á hverju sundári, upplýsingar um hvernig valið fer fram verður að finna á heimasíðu SSÍ undir lágmörk í lok vikunnar.
Þrjú lágmarkatímabil
September – Desember (Æfingahelgi í janúar)
Þeir sem synda undir lágmörkum í 25m braut
Tveir bestu í öllum 200-400m greinum í hverjum árang í 25m braut.
Janúar – Apríl (Æfingahelgi í maí)
Þeir sem synda undir lágmörkum í 50m braut.
Tveir bestu í öllum 200-400m greinum í hverjum árang í 50m braut.
Maí – Júní (Æfingahelgi í september)
Eingöngu þeir sem hafa synt undir lágmörkum í 25m eða 50m braut.
Þar sem COVID-19 hefur gert okkur erfitt fyrir og fyrirkomulagið nýtt af nálinni, hefur SSÍ tekið þá ákvörðun að velja á stærri hóp fyrir æfingahelgina í september og unnið þetta svona.
Janúar – Júní (Æfingahelgi í september)
a. Þeir sem hafa synt undir lágmörkum á árinu 2021 í 25 metra eða 50 metra braut.
b. Allir sem eru með besta tímann á árinu 2021 í öllum 200 og 400m greinum í hverjum árgang í 25m og 50m braut.
Æfingahelgin verður haldin í Reykjavik. Dagskráin hefst laugardaginn 4. september klukkan 11.00 og líkur sunnudaginn 5. September klukkan 12.00. Gist verður á Farfuglaheimilinu í Laugardal, æfingar fara fram í Laugardalslaug, matur og fyrirlestrar í íþróttamiðstöðinni Laugardal.
Nánari dagskrá verður send út um miðjan ágúst og skráningarfresturinn verður settur nokkrum dögum síðar.
DRENGIR FÆDDIR 2006-2008 |
|
|
Adam Leó Tómasson |
2007 |
SH |
Arnar Logi Ægisson |
2007 |
SH |
Arnór Egill Einarsson |
2007 |
SH |
Bergur Fáfnir Bjarnason |
2006 |
SH |
Birnir Freyr Hálfdánarsson |
2006 |
SH |
Björn Yngvi Guðmundsson |
2007 |
SH |
Denas Kazulis |
2008 |
ÍRB |
Dominic Daði Wheeler |
2007 |
Ægir |
Hólmar Grétarsson |
2008 |
SH |
Kacper Kogut |
2006 |
Breiðablik |
Karl Björnsson |
2008 |
SH |
Magnús Víðir Jónsson |
2008 |
SH |
Oliver Kaldal |
2007 |
Ægir |
Sigurður Birgisson |
2006 |
Ármann |
Ymir Chatenay Solvason |
2006 |
Fjölnir |
TELPUR FÆDDAR 2007-2009 |
|
|
Athena Líf Þrastardóttir |
2007 |
ÍRB |
Ástrós Lovísa Hauksdóttir |
2008 |
ÍRB |
Elísabet Arnoddsdóttir |
2009 |
ÍRB |
Embla Dögg Helgadóttir |
2008 |
Ægir |
Freydís Lilja Bergþórsdóttir |
2009 |
ÍRB |
Hulda Björg Magnúsdóttir Nilsen |
2008 |
Ægir |
Katla María Brynjarsdóttir |
2007 |
ÍRB |
Katla Mist Bragadóttir |
2007 |
Ármann |
Margrét Anna Lapas |
2009 |
Breiðablik |
Nadja Djurovic |
2007 |
Breiðablik |
Sólveig Freyja Hákonardóttir |
2009 |
Breiðablik |
Sunna Arnfinnsdóttir |
2007 |
Ægir |
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir |
2007 |
ÍRB |
Vala Dís Cicero |
2008 |
SH |
Ylfa Lind Kristmannsdóttir |
2008 |
Ármann |