NOM 2021 á Íslandi
09.07.2021
Til bakaNorðurlandamót garpa í sundi verður haldið á Íslandi dagana 8-9. október nk.
Mótið er liðakeppni félagsliða en síðastliðin ár hafa rúmlega 300 manns sótt mótið.
Nánari upplýsingar verða gefna út síðar en boðsbréf á mótið hefur verið gefið út. Það er aðgengilegt á NOM 2022 síðunni: