Æfingahelgi Framtíðarhóps var haldið helgina 4. - 5. september í Laugardal.
06.09.2021
Vel heppnaðri helgi er lokið hjá Framtíðarhópi SSÍ sem snerist hæfileikamótun og liðsheild.
Kærar þakkir til þeirra sem hjálpuðu til og til félagana fyrir lánið af þjálfurum
Hægt að sjá fleiri myndir hér :
https://www.facebook.com/sundsamband/photos/pcb.3083908348508869/3083900851842952/
Fyrirlesarar:
Eygló Ósk Gústafsdóttir
Gauti Grétarsson
Þjálfarar:
Dadó Fenrir Jasminuson - SH
Gunnar Egill Benonýsson - Ármann
Jóna Helena Bjarnadóttir - ÍRB
Sigurður Daníel Kristjánsson - Breiðablik
Styrmir Már Ómarsson - Ægir
Áfram Ísland